Um Okkur

Við hjónin Árni Elvar Eyjólfsson og Líney Rakel Jónsdóttir Stolzenwald rekum þrjár verslanir. 
Heildverslun frá Brekkuhúsum 1.
Kolaportið um helgar opnunartími er 11:00-17:00   
10 Júlí 2015 opnuðum við verslun á Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Opnunartíminn er virka daga 11:00-18:30 laug: 11:00-18:00 sun: 12:00 - 17:00

Við erum að opna verslun í Breiðholtinu Hólagarði, Lóuhólum 2-6 í enda mars